Verktakaréttur

Verktakamál, verksamningar, útboð og ráðgjöf

Við sinnum ráðgjöf og hagsmunagæslu fyrir verktaka við ýmis verkefni, svo sem gerð verksamninga, þátttöku í útboðum, auk almennrar ráðgjafar.

Það kostar ekkert að kanna rétt þinn

Hafðu samband í síma 551-8660 – eða bókaðu viðtal hér:

Verksamningar eru misflóknir eftir tegund og umfangi verksins. Það er mikilvægt fyrir bæði verktaka og verkkaupa að fyrir liggi vandaður verksamningur ef til ágreinings kemur á síðari stigum milli aðila. Við höfum reynslu af gerð verksamninga og veitum þar að auki almenna ráðgjöf á sviði verktakaréttar.

Við aðstoðum við undirbúning og önnur atriði vegna verkútboða.

Ýmis önnur álita- og ágreiningsmál geta komið til skoðunar vegna verktaka eða verkkaupa. Við sinnum öllum helstu verkefnum á sviði verktakaréttar.

Scroll to Top
Hringdu í okkur
Sérfræðingar í skaðabótamálum og innheimtu slysabóta
Persónuvernd

Vefsíðan notast við vafrakökur til að bæta upplifun notenda síðunnar. Vafrakökur eru vistaðar á vafranum þínum og framkvæmir t.a.m. aðgerðir sem hjálpa okkur að sjá hvaða efni vefsíðunnar eru mest notuð en þær upplýsingar sem eru nýttar eru ópersónugreinanlegar. Kynntu þér málið nánar á persónuverndarstefnu okkar.