Delikt Lögmenn

V Ö N D U Ð
L Ö G M A N N S Þ J Ó N U S T A

á öllum helstu réttarsviðum lögfræðinnar

S T A R F S S V I Ð

Okkar gildi

Ábyrgð

Skjólstæðingar leita til okkar með sín viðkvæmustu mál. Lögmannsstörfum fylgir ríkuleg ábyrgð og okkar skylda er að axla þá ábyrgð.

Heiðarleiki

Heiðarleiki er okkar æðsta gildi og við heitum því að skýra réttarstöðuna fyrir þér á hlutlægum grunni á mannamáli.

Árangur

Okkar markmið er að ná árangri fyrir viðskiptamenn og skjólstæðinga okkar - til þess er leikurinn gerður.

Samskipti

Við fylgjum hagsmunum skjólstæðinga okkar dyggilega eftir og tryggjum vel upplýst og opin samskipti.

Skilvirkni

Við leggjum áherslu á að mál séu unnin hratt og örugglega án tafa með hliðsjón af ítrustu hagsmunum skjólstæðinga okkar.

Fagmennska

Við vinnum málin fagmannlega og komum fram af drengskap við störf okkar.

Alhliða lögmannsþjónusta
sérfræðingar í bótamálum og innheimtu slysabóta

Baldvin Már Kristjánsson
„Skjólstæðingar okkar geta treyst því að fá skjóta og fagmannlega þjónustu og að réttindum þeirra sé gætt til hins ítrasta.“

Baldvin Kristjánsson lögmaður

DELIKT Lögmenn eru með skrifstofur í Reykjavík og á Akranesi, en sinna verkefnum víðsvegar um landið. Einnig erum við í samstarfi með erlendum lögmannsstofum og getum þannig sinnt verkefnum sem teygja sig út fyrir landsteinana.

Staðsetning

Kalkofnsvegi 2, 101 Reykjavík
Esjubraut 2, 300 Akranes

Opnunartími skrifstofu

Virka daga frá 9:00 til 17:00
Símsvörun allan sólarhringinn

Kannaðu þinn rétt að kostnaðarlausu

Bókaðu viðtal í dag

Scroll to Top
Hringdu í okkur