Um okkur
Okkar sérsvið
Sérfræðingar í slysamálum og innheimtu slysabóta
Lögmannsstofan DELIKT sérhæfir sig í skaðabótamálum og innheimtu skaðabóta vegna slysa. Við bjóðum upp á skilvirka og persónulega þjónustu þar sem viðskiptavinir okkar geta leitað til okkar með fyrirspurnir sama hvað klukkan slær alla daga vikunnar.
Ef þú telur þig eiga rétt á skaðabótum skaltu hafðu samband og við könnum þinn bótarétt án endurgjalds. Sendu okkur fyrirspurn eða hringdu í s. 551-8660.
