Fasteignagalli

Fasteignagalli og bætur vegna fasteignamála

Algengustu ágreiningsmál er varða fasteignir og fasteignakaup eru vegna galla á fasteignum og mögulegum afsláttar og/eða skaðabótum vegna fasteignagalla. Lögmenn okkar eru sérhæfðir á sviði fasteignaréttar og aðstoða bæði fyrirtæki og einstaklinga í slíkum málum.

Við aðstoðum með málið hvort sem að þú ert kaupandi og þarft að leita réttar þíns vegna fasteignagalla eða telur þig eiga rétt á skaðabótum eða afslætti vegna fasteignakaupa eða annarra vanefnda af hálfu seljanda, eða ert seljandi sem hefur ekki fengið efndir á útistandandi kröfu.

Scroll to Top
Hringdu í okkur