BALDVIN MÁR KRISTJÁNSSON

Baldvin Már Kristjánsson útskrifaðist úr grunnnámi við Háskólann í Reykjavík árið 2017. Þá flutti hann búferlum til Svíþjóðar og stundaði meistaranám í lögfræði við Háskólann í Lund og útskrifaðist þaðan með ágætis einkunn árið 2019.

Samhliða námi sínu fékkst hann við ýmis lögfræðistörf, fyrst hjá Lögheimtunni, síðar Arion banka. Á meðan hann bjó í Svíþjóð starfaði hann á lögmannstofunni NJORD Law Firm og síðar sem fulltrúi á Lögstofu Steinbergs Finnbogasonar, áður en hann hóf störf sem sjálfstætt starfandi lögmaður.

HAFA SAMBAND

Netfang: baldvin@delikt.is. Beinn sími: 857-8660.