Sakamál

Bætur vegna líkamsárása eða annara refsibrota

Hafir þú orðið fórnarlamb líkamsárásar eða annarra refsiverðra brota kannt þú að eiga rétt á bótum. Bætur vegna líkamsárása og annarra refsiverðra brota eru greiddar af íslenska ríkinu sem ábyrgist greiðslur til brotaþola samkvæmt lögum um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota nr. 69/1995.

Ef þú hefur orðið fyrir líkamsárás eða öðru refsibroti og telur þig eiga rétt á bótum hvetjum við þig til að hafa samband og við skoðum málið fyrir þig. Fyrsta viðtal án endurgjalds.

Hafðu samband strax og við skoðum málið fyrir þig.
Fyrsta viðtal er án endurgjalds.

Hægt er að hafa samband í síma: 551-8660 – eða bóka viðtal hér.

Algengar spurningar

Fyrsta viðtal lögmanna er þér að kostnaðarlausu og þarft þú ekki að greiða neinn lögmannskostnað á meðan málið er í ferli.

Sé fallist á bótaskyldu og bætur komi til greiðslu er lögmannskostnaður gerður upp samhliða bótauppgjöri en í flestum tilvikum er stór hluti lögmannskostnaðar í bótamálum vegna bílslysa og umferðarslysa greiddur af hinu bótaskylda tryggingafélagi.

Hafni tryggingafélag bótaskyldu kann að þurfa að leita til dómstóla með málið, en í slíkum tilvikum er sérstaklega samið um lögmannskostnað við umbjóðendur okkar.

Þeirri spurningu er ómögulegt að svara með almennum hætti þar sem það ræðst af aðstæðum í hverju máli fyrir sig. Þess vegna bjóðum við þér að bóka viðtal hjá okkur þar sem við förum betur yfir málið og svörum þeirri spurningu fyrir þig, þér að kostnaðarlausu.

Scroll to Top
Hringdu í okkur