Alhliða lögmannsþjónusta
Ábyrg og traust lögmannsþjónusta í þína þágu
DELIKT Lögmenn veita bæði almenna og sérhæfða lögmannssþjónustu. Við bjóðum upp á skilvirka og persónulega lögmannsþjónustu þar sem viðskiptavinir okkar geta leitað til okkar með fyrirspurnir sama hvað klukkan slær alla daga vikunnar.
Sértu í vafa um réttarstöðu þína hvetjum við þig til að hafa samband og við könnum málið þér að kostnaðarlausu. Hægt er að senda okkur fyrirspurn hér að neðan eða hringja í s. 551-8660.
