Baldvin Már Kristjánsson

Lögmaður

Baldvin Már Kristjánsson

Baldvin Kristjánsson útskrifaðist úr grunnnámi við Háskólann í Reykjavík árið 2017. Í kjölfarið flutti hann búferlum til Svíþjóðar til að stunda meistaranám í lögfræði við Háskólann í Lund og útskrifaðist þaðan með ágætis einkunn árið 2019.

Samhliða námi sínu fékkst hann við ýmis lögfræðistörf, fyrst hjá Lögheimtunni, síðar Arion banka. Á meðan hann bjó í Svíþjóð starfaði hann á fjölþjóðlegu lögmannstofunni NJORD Law Firm í Kaupmannahöfn. Eftir útskrift starfaði hann sem fulltrúi í lögmennsku hjá Steinbergi, áður en hann hóf störf sem sjálfstætt starfandi lögmaður og síðar hjá DELIKT.

Scroll to Top
Hringdu í okkur
Sérfræðingar í skaðabótamálum og innheimtu slysabóta
Persónuvernd

Vefsíðan notast við vafrakökur til að bæta upplifun notenda síðunnar. Vafrakökur eru vistaðar á vafranum þínum og framkvæmir t.a.m. aðgerðir sem hjálpa okkur að sjá hvaða efni vefsíðunnar eru mest notuð en þær upplýsingar sem eru nýttar eru ópersónugreinanlegar. Kynntu þér málið nánar á persónuverndarstefnu okkar.