Slysamál & slysabætur

Það kostar ekkert
að kanna rétt þinn

Við aðstoðum umbjóðendur okkar við að sækja slysabætur vegna slysa. Þú bókar viðtal hjá okkur þér að kostnaðarlausu og við könnum réttarstöðuna. Sé tilefni til að aðhafast taka lögmenn okkar við málinu.

Oftar en ekki er hluti lögmannskostnaðar greiddur af tryggingarfélögum – þú leggur því ekkert út fyrir þóknun lögmanns fyrr en að bætur koma til greiðslu.

Umferðarslys

Hafir þú lent umferðarslysi, hvort sem um er að ræða bílslys eða árekstur, kannt þú að eiga rétt á bótum! Bætur vegna umferðarslysa eru greiddar af tryggingafélögum

Vinnuslys

Hafir þú lent í vinnuslysi vegna starfa sem launþegi kannt þú að eiga bótarétt. Hvort sem um er að ræða bótakröfu vegna vanrækslu vinnuveitanda eða bætur úr slysatryggingu launþega.

Réttargæsla

Hafir þú orðið fyrir líkamsárás eða öðru refsiverðu broti kannt þú að eiga rétt á bótum. Við sinnum réttargæslu í þágu brotaþola sem orðið hafa fyrir líkamsárásum eða öðrum refsibrotum og sjáum um að sækja bætur.

Önnur mál

Hafir þú orðið fyrir tjóni, hvort sem um er að ræða líkamlegu eða efnislegu tjóni á eigum, kannt þú að rétt til bóta. Bókaðu viðtal hjá okkur og við skoðum málið þér að kostnaðarlausu og metum réttarstöðuna.

Slysabætur og skaðabótamál

Lentir þú í slysi og varðst fyrir tjóni? Við erum sérfræðingar í skaðabótamálum og sjáum innheimtu slysabóta í þágu umbjóðenda okkar. Smelltu hér og bókaðu viðtal þér að kostnaðarlausu.

Scroll to Top
Hringdu í okkur